Um okkur

VELKOMIN Í SIXT

Sixt er alþjóðlegt fyrirtæki og stofnað árið 1912 í Þýskalandi af Martin Sixt.

Á Íslandi er Bílaleigan Berg leyfishafi fyrir Sixt vörumerkið og hefur verið síðan 1.Apríl 2009.

Við leggjum mikla áherslu á að veita framúraskarandi þjónustu og skilgreinum okkur fyrst og fremst sem þjónustufyrirtæki sem selur bílaleigu lausnir.

Sixt býður upp á fyrirtækjalausnir, skammtímaleigu, langtímaleigu og aðstoðar Íslendinga einnig við að bóka bíla út um allan heim. Markmið okkar er að vera sveigjanleg og finna réttu leiðina fyrir alla. Sixt býður upp á úrvarl bíla í sölu í gegnum umboðsaðila víðsvegar um landið.

Hjá Sixt starfar frábær hópur fólks sem á það sameiginlegt að vera umhugað um vörumerkið, ímynd þess og að skapa jákvæða upplifun hjá viðskiptavinum.

HAFÐU SAMBAND